Feldumhirðu mini-schnauzers felst í:

Á hverjum degi

  • Tannburstun

Nokkur sinnum í viku

  • Burstun með kamb og endað að fara yfir með greiðu

1-2 sinnum/mánuði

  • Klippa klær

Nokkur sinnum/mánuði

  • Ullargreiðsla

Að minnsta kosti fjórum sinnum á ári

  • Reyting/ Klipping

Bæklingur um feldhirðu á sænsku ásamt myndböndum

Verkfærin

Þetta er það sem þú þarft til að

ná árangri í daglegri snyrtingu

✓klóklippur

✓blóðstoppandi duft (gott að eiga)

✓ullarkambur (blár og rauður á mynd)

✓greiða

✓kambur

✓skæri

✓tannbursti

Mynd fengin úr bækling: Ulligt & gulligt, sjá linkinn hér til hliðar.